Spilin

Stafalist og Talnalist eru íslensk spil
hönnuð af Davis lesblindu ráðgjafa með margra ára reynslu af að kenna grunnlestur á bók- og tölustöfum. Spilin nýtast öllum, nemendum sem eru að læra táknin,
þeim sem eru með námsörðugleika, fötluðum og þeim sem eru að læra íslensku.