Spilalist
Stafalist
Stafalist
Stafalist er tilvalið til kennslu á bókstöfunum og tengja saman há- og lágstafi á einfaldan og skemmtilegan hátt.
Spilið inniheldur:
Spil með öllum 36 há- og lágsöfunum
Spil með bros- og fýlukörlum
leiðbeiningaspjöld
Hægt að spila spilið á marga vegu, meðal annars sem:
-Veiðimaður
-Samstæðuspil
-Orðaspil
VEIÐIMAÐUR:
Para saman stórann og lítinn staf til að mynda slag.
(Ekki þarf að nota alla stafina í einu, gott er að velja þá stafi sem barnið kann og bæta svo smátt og smátt inn nýjum stöfum. Einnig er gaman að hafa bros- og fýlukarla með).
SAMSTÆÐU SPIL:
Para saman stórann og lítinn staf til að mynda slag.
(Ekki þarf að nota alla stafina í einu, gott er að velja þá stafi sem barnið kann og bæta svo smátt og smátt inn nýjum stöfum. Einnig er gaman að hafa bros- og fýlukarla með).
ORÐASPIL:
Eins og gamla Rommy, sá vinnur sem hefur flest stig eftir að hafa lokað. En hver stafur gefur ákveðinn fjölda stiga, bros- og fýlukarlar gilda allt.
Einnig er hægt að nota spilið til að mynda orð, nöfn og bara hvað sem er sem inniheldur bókstafi.
Fyrir þá sem vilja leira stafina þá er hægt að leira ofan á spilið því það er með húð sem og auðvelt að þurrka af.
