Skilmálar
Skilmálar:
Spilalist.is vefverslun er opin allan sólarhringinn allan ársins hring.
Verð:
Öll verð í netverslun eru með 24% virðisaukaskatti (VSK). Verð í vefverslun geta breyst án fyrirvara, vegna rangra verðupplýsinga eða prentvillna.
Afhending vöru:
Frí sending: varan er send heim eða á næstu afhendingarstöð Dropp 3-5 dögum eftir pöntun, án greiðslu. Innan sem og utan höfuðborgarsvæðisins. Ef það hentar ekki er hægt að senda/nálgast vöruna eftir samkomulagi, vinsamlegast hafið samband í síma 8974437 eða spilalist@gmail.com.
Kaupandi ber ábyrgð á að ganga úr skugga um að gefa upp réttar upplýsingar við pöntun. Sé vara uppseld verður haft samband við þig og þér boðin önnur vara eða full endurgreiðsla
Skilafrestur og endurgreiðsla
Almennur skilafrestur er 14 dagar.
Viðskiptavinur getur skilað vöru ef vara er óskemmd og óopnuð í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgir með. Kostnaður við endursendingu er á ábyrgð kaupanda. Ef vara reynist gölluð greiðir seljandi fyrir endur sendingu vörunnar.
Greiðslumöguleikar
Í netverslun er boðið upp á 2 greiðsluleiðir;
- Með greiðslukorti í gegnum örugga greiðslugátt Rapyd
- Með millifærslu á reikning 0133-15-007155 kt.5202090500, innan 3 klukkustunda frá því að varan er pöntuð, senda skal staðfestingu á spilalist@gmail.com
Persónuvernd
Við leggjum áherslu á öryggi persónuupplýsinga viðskiptavina okkar, förum með slíkar upplýsingar í samræmi við lög og reglur um persónuvernd, úrvinnslu persónuupplýsinga. Við söfnum eingöngu upplýsingum um viðskiptavini okkar til að geta veitt þá þjónustu sem viðskiptavinur biður um.
Öll ákvæði skilmálanna hér að ofan ber að túlka í samræmi við íslensk
lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis
leystur fyrir íslenskum dómstólum. Samningur þessi er í samræmi við
íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það tekið fyrir Héraðsdómi
Reykjavíkur.